Facebook lokar á pólitískar auglýsingar síðustu vikuna fyrir bandarísku forsetakosningarnar - DV

Stjórnendur Facebook hafa tekið þá ákvörðun að banna pólitískar auglýsingar á samfélagsmiðlinum síðustu vikuna fyrir bandarísku forsetakosningarnar sem fara fram þann 3. nóvember.  Í samtali við CBS News sagði Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook, að þetta muni gilda um allar pólitískar auglýsingar. „Þetta mun svo sannarlega gilda um forsetann þegar þetta tekur gildi og þetta mun gilda fyrir alla,“ sagði hann. …

10 sept. 2020 ... Stjórnendur Facebook hafa tekið þá ákvörðun að banna pólitískar auglýsingar á samfélagsmiðlinum síðustu vikuna fyrir bandarísku ...

Lee mas